13.3.2010 | 23:09
Senn kemur vorið.
Því er ekki að neita að maður er farinn að bíða eftir vorinu. Boltinn, hjólhýsið, mótorhjólið. Já og ég vona að nú fari íslenskt efnahagslíf að koma til. Ég verð samt að sega að mér hefur fundist ég búa í Skrípalandi síðan hrunið varð. Ég segi bara að ég held að það sé vel sloppið ef aðeins 5% þjóðarinnar séu fábjánar eins og maðurinn sagði. Og hvað er með þessa Lögfræðinga, ég held að hjá því verði ekki komist að setja þessum mönnum siðareglur og að launakjör þeirra fari undir kjaranefnd. Þessir menn eru orðnir að fégráðugum Úlfum. En vorið kemur engu að síður, guð sé lof.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.