Orkuveitan, starfsmaður á plani sendur heim eftir að hafa farið á bíl fyrirtækisins heim.

En halda þeir áfram að berja á fólki Orkuveitu óþverrinn. Nú var það starfsmaður  á plani með um 25 ára starfsreynslu og fjölskyldumaður sem sendur var heim og sagt að mæta ekki meir. Ef til vill smávægilegt brot, allavega ekki nógu stórt til að halda vinnunni, fór víst á bíl fyrirtækisins heim. En þeir sem ollu og tóku þátt í niðurbrotinu og aulaganginum hjá Orkuveituni sitja en þarna við störf þrátt fyrir að hafa valdið gríðarlegu tjóni með sinni framgöngu. Ótrúlegt óréttlæti og ég bara skil ekki hvað vakir fyrir ráðamönnum. Páll Erland þarna fremstur í flokki ásamt Jakob Friðrik, sviðstjórunum sem báðir voru í æðstu stjórn og réðu afar miklu um það hvernig fyrirtækið gjörsamlega sökk ofaní skítinn. Þá er ekki hægt annað en að tala um fólk sem þók þátt í ósómanum, fólk eins og Eirík Hjálmarsson, Sigrúnu Víktors og Skúla Dóna Skúlason. Ég veit ekki hvað heldur verndar væng yfir þessu óþverra fólki. Ég vil bara skora á þá frambjóðendur nú til borgarstjórnar að kynna sér málið, svona ósómi sem þarna hefur viðgangist á ekki að líðast.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband